Saturday, December 1, 2012

SINGLE TRIANGLE

Þríhyrningar eru mjög mikið í tísku í skartinu í dag, bæði margir saman líkt og á bunting hálsmenunum okkar, en líka sem einn þríhyrningur. Hér eru nokkur flott þríhyrningahálsmen sem komu með nýju sendingunni, fullkomin til að nota hversdags við einfaldan bol!No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...