Thursday, September 19, 2013

VINSÆLAST

Vinsælustu vörurnar síðasta mánuðinn voru:

 Litirnir sem eru til núna eru dökk navy blár, kóngablár og dökkbleikur. 
Svartar og (vonandi) vínrauðar væntanlegar 1.-3. október.

2. STACK hringir (9 í pk), 1.290 kr
 Uppseldir - væntanlegir aftur 1.-3. október

Fást í gylltu og dökku silfri
Einnig til armbönd í sama stíl á 990 kr

Wednesday, September 18, 2013

ID KEÐJUR

ID keðjurnar hafa verið að ryðja sér til rúms í skart tískunni undanfarið. Sænski tískubloggarinn Kenza hefur oftar en ekki sést með ID keðjuhálsmen eða -armband. Rihanna og Kim Kardashian hafa heldur ekki látið ID skartið framhjá sér fara. Ofur töffaralegt lúkk sem hægt er að fá fyrir lítinn pening á www.velvet.is !







GET THE LOOK:

 ID CHAIN hálsmen, 1.490 kr

ID CHAIN armband, 1.290 kr

Tuesday, September 17, 2013

GEYMDU SKARTIÐ UPPI Á VEGG

Við erum búin að vera að sýna ykkur alls konar hugmyndir til að geyma skartið, og nú er komið að því að sýna ykkur hvernig hægt er að hengja skartið upp á vegg og ramma það inn! Þetta er t.d. tilvalið að gera við flottustu hálsmenin og láta þau því vera veggskraut í leiðinni.










Hér má sjá fleiri geymslur undir skartið sem við höfum bloggað um áður.

Sunday, September 15, 2013

INSTAGRAM VIKUNNAR


LAYERED PEARLS hálsmen, 2.490 kr (margir litir)

STACK hringir (9 í pk), 1.290 kr
Væntanlegir aftur 1.-3. október

BEANIE húfa, 1.290 kr (margir litir)

BEANIE húfa, 1.290 kr 
 JELLY úr, 2.490 kr (margir litir)


ROSE SKULL klútur, 2.990 kr

NEON SQUARE eyrnalokkar, 990 kr

DOUBLE LAYER hálsmen, 1.790 kr

Saturday, September 14, 2013

SKÆRIR LITIR

Þó að veturinn nálgist þá eru ennþá skærir litir í skartinu, þá aðallega hálsmenum. Litir eru tilvaldir til að poppa upp á dökkar flíkur í vetur.



 







Friday, September 13, 2013

DIY: DÚSKASKART

Hér er sýnt hvernig hægt er að búa til keðjuarmband með litríkum dúskum. Tilvalið helgarföndur...


Tuesday, September 10, 2013

LJÓN

Ljón eru búin að vera áberandi í tískunni undanfarið, bæði á flíkum og í skarti. Það er eitthvað töffaralegt við ljónin, enda hefur Rihanna sést oftar en einu sinni með ljónaskart.

 



LION armband, 990 kr // LION CHAIN hálsmen, 1.990 kr


LEO CHAIN armband, 1.490 kr



Monday, September 9, 2013

SKARTIÐ GEYMT Í SKÚFFU

Skartgripir geta verið viðkvæmir og því borgar sig að hugsa vel um þá. Best er að geta geymt þá í skúffum, en fataherbergin hjá ríka fólkinu eru oft með sérstökum skúffueiningum sérstaklega sniðnar fyrir dýru skartgripina. Með því að geyma skartið í skúffum þá er auðveldlega hægt að sjá hvað maður á, í stað þess að skartið sé einhvers staðar í hrúgu.





Hér má sjá fleiri hugmyndir til að geyma skartgripina, sem við höfum bloggað um áður.


Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...