Monday, September 9, 2013

SKARTIÐ GEYMT Í SKÚFFU

Skartgripir geta verið viðkvæmir og því borgar sig að hugsa vel um þá. Best er að geta geymt þá í skúffum, en fataherbergin hjá ríka fólkinu eru oft með sérstökum skúffueiningum sérstaklega sniðnar fyrir dýru skartgripina. Með því að geyma skartið í skúffum þá er auðveldlega hægt að sjá hvað maður á, í stað þess að skartið sé einhvers staðar í hrúgu.

Hér má sjá fleiri hugmyndir til að geyma skartgripina, sem við höfum bloggað um áður.


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...