Friday, October 11, 2013

DIY: TÖLUHÁLSMEN

Hugmynd að ofureinföldu DIY hálsmeni. Það eina sem til þarf er keðja og tala, t.d. er hægt að nota gamla tölu og spreyja í hvaða lit sem er. Svo er jafnvel hægt að nota margar tölur saman. Skemmtilegt DIY fyrir helgina!


Thursday, October 10, 2013

EAR CUFFS

Ear cuffs er flott og edgý trend sem hefur m.a. verið að sjást á eyrum tískubloggara og fyrirsæta.


CRYSTAL EAR CUFF eyrnalokkur, 1.290 kr


Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...