Tuesday, September 17, 2013

GEYMDU SKARTIÐ UPPI Á VEGG

Við erum búin að vera að sýna ykkur alls konar hugmyndir til að geyma skartið, og nú er komið að því að sýna ykkur hvernig hægt er að hengja skartið upp á vegg og ramma það inn! Þetta er t.d. tilvalið að gera við flottustu hálsmenin og láta þau því vera veggskraut í leiðinni.


Hér má sjá fleiri geymslur undir skartið sem við höfum bloggað um áður.

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...