Tuesday, January 29, 2013

TREND: STATEMENT HÁLSMEN


Þessi hér munu bókað vekja athygli og eru t.d. fullkomin við árshátíðardressið!

Efri röð frá vinstri:
BIB hálsmen, 2.490 kr (fæst einnig í hvítu og bleiku)
CHAINED hálsmen, 1.790 kr

Neðri röð frá vinstri:
DRAMA hálsmen, 1.990 kr
TWO-TONED CHAINS hálsmen, 1.990 kr (fæst einnig í gulu)

Tuesday, January 22, 2013

NÝJAR VÖRUR

Nýjar vörur voru að detta í hús! Ein stærsta sendingin okkar til þessa - fullt af flottum hálsmenum, hringum, armböndum, eyrnalokkum og hárskrauti. Verðin eru frá 790 kr - 2.490 kr.


Hér má sjá lítið brot af úrvalinu...


Minnum á opnunartímana í versluninni (Kleppsmýrarvegi 8) í janúar:

Fimmtudag 24. jan: Kl. 16-18
Laugardag 26. jan: Kl. 14-16
Þriðjudag 29. jan: Kl. 16-18
Miðvikudag 30. jan: Kl. 14-16

Tökum við kortum

Hlökkum til að sjá ykkur :)

PRETTY LIPS

Áberandi varir eru alltaf fallegar, þó í hófi, en hér er tvær hugmyndir um hvernig má gera rauðar varir enn ómótstæðilegri.


xx


Ég prófaði þetta neðra um daginn. Með bleikum Impassioned MAC varalit og rauðbleikum lancome augnaskugga.
Það heppnaðist ótrúlega vel en var þó ekki of áberandi.

Hugmyndirnar og myndirnar fékk ég af The Beauty Department sem er frábær síða !

-Sigga

Sunday, January 20, 2013

INSTAGRAM VIKUNNAR

Kaffihúsakósý

Ljúffengt kjúklinga satay salat - sjá uppskrift

Miklu skemmtilegra að skipuleggja lífið í bleiku

Keypti þennan stand fyrir hluta af armbandasafninu

Svona bleik og fín cupcake gerir lærdóminn bærilegan


VELVET er líka á instagram: @velvetverslun

-Hildur

Saturday, January 12, 2013

DIY: VÍRASKART

Ég er búin að finna fullt af flottum hugmyndum á netinu af skarti gerðu úr vír. Það eina sem til þarf er þunnur og linur vír sem auðvelt er að móta, og litla töng. Það er hægt að gera hringi, armbönd eða hálsmen, og mynda orð eða form úr vírnum. Hérna er nóg af hugmyndum fyrir áhugasama...


















-Hildur

Friday, January 11, 2013

LIPSTICKS

Ég er forfallin varalita sjúklingur...

Sá nýjasti er Endless Drama frá MAC
Hann er prolong wear og er það svo sannarlega!
Ég hef étið á mig gat með varalitinn á mér og eftir það er hann eins og ósnertur, sem og farið út á lífið og kannski einu sinni þurft að laga hann.
SNILLD

Þetta voru góð kaup!



x


x



-Sigga

Wednesday, January 9, 2013

ÁBERANDI VARIR

Varalitur í áberandi lit getur poppað upp á hvíta vetrarandlitið á engri stundu. Það er möst að vera með allavega einn varalit í töskunni, hvort sem það er skærrauður, dökkur vínrauður eða bleikur. Hér eru hugmyndir að nokkrum flottum litum...

Rautt er alltaf klassískt

Fjólublár með gylltum augnskugga

Kóral appelsínugulur - svolítið mikið sumar, fer líka ofur vel við brúna húð


Dökkvínrauður er flottur í vetur

Smá bleikt hefur aldrei skaðað neinn

Þessi fallegi fjólublái finnst mér geðveikur


-Hildur

Monday, January 7, 2013

FLÉTTUR

Nokkrar hugmyndir hvernig hægt er að nota fléttur til að gera flottar hárgreiðslur...



 






-Hildur

MÁNUDAGSSPEKIN


Við berum ábyrgð á okkar eigin hamingju ♥ 

Sunday, January 6, 2013

ARROW HÁLSMEN

Útsalan okkar er byrjuð!
30% afsláttur af öllum vörum
Þar að auki lækkuðum við eldri útsöluvörur enn meira

T.d. fæst þetta flotta ARROW hálsmen á aðeins 900 kr - hægt að fá silfrað eða gyllt...


Kíktu á útsöluna á www.velvet.is og nældu í þína uppáhaldsvöru áður en hún klárast :)

Saturday, January 5, 2013

FRESH OUT OF IDEAS?

NEGLUR


x


x


x


x


x

OPI - the world is not enough.

Þetta er kannski ekki allt geranlegt, en hægt að prófa. Ótrúlega fallegt.


AUGU



x


Ætla að gera tilraun til þess að gera þetta neðra fyrir kvöldið. 
I BELIEVE IN ME

-Sigga
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...