Saturday, March 30, 2013

CARTIER LOVE BRACELET

Love armböndin frá Cartier er algeng eign Hollywood stjarna en tískubloggarar hafa einnig verið að sjást með armböndin, og oft blandað með öðrum armböndum og úri. Cartier armbandið heitir Love þar sem því er lokað með skrúfjárni og því mörg pör sem bera armbandið. VELVET er með eftirlíkingu af armbandinu, það þarf þó ekkert skrúfjárn og því einfalt að opna og loka.


 
 


LOVE armband frá VELVET, 1.990 kr
Fæst í silfruðu og rósagylltu:

www.velvet.is/products/love-armband Wednesday, March 27, 2013

SHINY SILFUR NEGLUR

Naglalímmiðarnir okkar eru ótrúlega töff og áferðin er skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnu naglalakki. Þeir fást í gráu blómamynstri, rauðu hlébarðamynstri og svo í shiny silfur eins og sjá má hér fyrir neðan. Verðið er aðeins 790 kr fyrir pakkann! Naglalímmiðarnir eru auðveldir í ásetningu, en leiðbeiningar eru neðar í færslunni.NAIL ART naglalímmiðarnir fást hér: 

Friday, March 22, 2013

DIY: BOX FYRIR HRINGA

Ég er alltaf að leita að leiðum til að skipuleggja skartið mitt, því maður vill nú geta látið fara vel um það og séð hvað maður á. Ég rakst á sniðuga hugmynd sem leyfir hringunum að njóta sín. Það sem til þarf er kassi, (t.d. hægt að nota gamlan skókassa), og þykkt efni - ofur einfalt!


Thursday, March 21, 2013

SPEGLASÓLGLERAUGU

 Speglagler eru öðruvísi og töff trend í sólgleraugnatískunni.Fást með silfur glerjum og kosta 1.790 kr:


Monday, March 11, 2013

BEANIES

Það heitasta í dag eru beanie húfur í skærum litum! Við vorum að fá húfur í fjórum litum: gulu, kóngabláu, ljósbleiku og dökkbleiku. Verðið er aðeins 1.290 kr. Fást hér

Þessar hér geta reynt að sannfæra ykkur að beanies eru töff...


Friday, March 8, 2013

iPAD STANDUR

Við vorum að fá ótrúlega sniðuga iPad standa. Hægt er að nota þá þegar verið er að horfa á vídeó, til að skoða uppskriftir í eldhúsinu og ýmislegt fleira. Skyldueign fyrir iPad eigendur! Fáanlegir í hvítu, bleiku, rauðu og grænu, og kosta aðeins 1.690 kr.Tuesday, March 5, 2013

TREND: KROSSAR


Það hafa nú flestir tekið eftir því að krossar eru búnir að vera í tísku undanfarið. VELVET er með fullt af flottu krossaskarti á góðu verði.
 CROSS armband, 990 kr
 
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...