Tuesday, May 28, 2013

WANTED: SUMAR

1. júní á laugardaginn og veðurspáin er ekki alveg á því að sýna mikinn sól og hita á næstunni. Ég held að flestallir Íslendingar séu farnir að þrá sumarið með öllum sínum kostum - sól, hiti, sund, strönd, tan, svalandi drykkir, löng sumarkvöld, útivist, ferðalög og fleira og fleira. Ég held að við verðum öll svolítið hamingjusamari á sumrin : )

Ég get allavega ekki beðið eftir sumrinu, en um helgina er væntanleg ný sending með fullt af fallegum og sumarlegum vörum - ein stærsta og flottasta sendingin okkar hingað til!!




 

Monday, May 27, 2013

TREND: HÁRSKRAUT

Netið er fullt af sýnikennslum um hvernig á að gera allskonar hárgreiðslur, hvort sem það eru fléttur, eitthvað létt og einfalt, eða uppsettar greiðslur. En stundum á maður einfaldlega bad hair day þar sem hárið vill bara ekki hlýða og þá getur verið gott að setja það í tagl eða snúð. Við erum með gott úrval af hárskrauti sem hentar einmitt mjög vel fyrir þessa daga. Það getur gert mjög mikið fyrir lúkkið að bæta við flottri hárteygju, spöng eða hárbandi

 Þetta gyðjuhárband gerir slegið hár fínt á einni sekúndu. 
BRASS COIN hárband, 1.490 kr
www.velvet.is/products/brass-coin-harband

 Rósahárbandið kemur flott út með snúð.
ROSE hárband, 1.490 kr

Glitrandi steinarnir gera þetta hárband ótrúlega sparilegt. Það heldur hárinu vel niðri og hentar vel t.d. með uppsettum greiðslum.
RHINESTONES hárband (til með ljósum og dökkum steinum), 1.490 kr

Gaddahárspöng sem heldur hárinu frá andlitinu og setur punktinn yfir i-ið þegar kemur að heildaroutfittinu.
SPIKE hárspöng, 1.490 kr

Sæt teygja með áfastri slaufu, mjög einföld í notkun og hressir upp á hárið.
BOW hárteygja (til í rósagylltu og silfruðu), 990 kr.


Töffaraleg hauskúpuhárteygja - aðeins ein eftir í silfruðu!
SKULL hárteygja, 500 kr.

Cuff teygjurnar eru búnar að vera ótrúlega vinsælar hjá okkur, það vinsælar að við þurfum alltaf að panta meira og meira af þeim. Þetta eru hólkar sem opnast og taglið er sett inn í, og eru mjög einfaldir í notkun. Þær eru flottar bæði í hátt og lágt tagl. 
HAIR CUFF hárteygjur (fást í gylltu og silfruðu), 990 kr


Meira úrval af hárskrauti er að finna hér

Wednesday, May 15, 2013

GET THE LOOK: STATEMENT EYRNALOKKAR

Mér finnst oft gaman að skoða lúkkin hjá stjörnunum á rauða dreglinum, sérstaklega skartið og förðunina. Það er líka oft aðeins auðveldara að kópera það frekar en rándýru hátískukjólana. Þetta lúkk hjá Emmu Stone finnst mér mjög flott - uppsett og smá tjásulegt hár, blautur eyeliner, áberandi varalitur og statement eyrnalokkar.

Til að ná fram þessu lúkki þarf fallega bleikan varalit, hér að neðan er Quick Sizzle frá MAC en fyrir ódýrari útgáfu þá er Maybelline líka með flotta bleika tóna. STATEMENT GEM eyrnalokkarnir toppa svo lúkkið, en þeir fást í svörtu og glæru og kosta 1.490 kr. 

Eyrnalokkana er hægt að kaupa hér: 

 

Sunday, May 12, 2013

LOOK FOR LESS: HERMÉS

Hermés tískuhúsið á heiðurinn af Collier de chien armbandinu sem hefur sést á úlnliðum Hollywood stjarna sem og tískudrósa víða um heim. Þessi fegurð er hins vegar rándýr fyrir meðalfólk en við erum með flotta eftirlíkingu af armbandinu, STUDDED CUFF armband, á aðeins 1.490 kr. Armbandið er í uppáhaldi hjá mér - það er sígilt, og eins og sést á myndunum að neðan þá nýtur það sín vel eitt og sér.
Það var ekki erfitt fyrir mig að finna myndir af armbandinu enda búið að vera mjög vinsælt.




















STUDDED CUFF armband fæst hér:

Friday, May 10, 2013

INSTAGRAM VIKUNNAR

VELVET instagrammið er búið að vera afar virkt síðustu vikuna og munum við halda áfram pósta myndum af flottu skarti og því helsta sem er í gangi! Fylgið okkur endilega á Insta, notendanafnið er @velvetverslun

Ef þið takið mynd af ykkur með flotta VELVET skartið ykkar þá megið þið endilega hashtagga #velvetverslun ;)

 Föstudagsgírinn í hámarki...

 Möst að vera með flott sólgleraugu í sólinni

Jákvæða spekin fær að fljóta með inná milli : )

Sunnudagsbröns

Þessir bleiku pakkar fóru á pósthúsið í vikunni og eru nú komnir í góðar hendur eigenda sinna

Nýtt Costume og gult LINK hálsmen, 1.990 kr

INFINITY hringir, 2 í pakka á 990 kr

Thursday, May 2, 2013

WANTED: HVÍTUR BLAZER

Eitt af því sem var á óskalistanum mínum síðasta sumar var hvítur blazer, og enn er hann á óskalistanum fyrir þetta sumar. Hvítur virðist ætla að vera tískulitur í sumar enda bjartur og hreinlegur og passar bæði við skæra liti sem og pastel liti, og svo er hægt að taka hvíta lúkkið alla leið með því klæðast white on white. Ég sé líka alveg fram á að geta notað hann næsta haust með svörtu og gráu. Leit mín að hinum fullkoma hvíta blazer er því officially hafin.







Mín hugmynd að fylgihlutum með hvítum blazer:


Jakki frá H&M
CAT-EYE sólgleraugu, 1.790 kr frá VELVET
PEARL JEWEL hálsmen, 1.990 kr frá VELVET

Wednesday, May 1, 2013

TREND: CHUNKY KEÐJUR

Grófar keðjur eru heitar í skartinu í dag, helst því grófari því betri. Keðjuarmböndin lúkka vel með oversized úri, og keðjuhálsmen er hægt að nota t.d. til að poppa upp casual bol.









Keðjulúkkið fæst hjá VELVET með þessum vörum:
(Hægt er að klikka á vöruheitin til að komast beint inn á vörurnar á síðunni)



Efri röð: CHAINED hálsmen, 1.790 kr // CHAINED hringur, 990 kr // BRAIDED CHAIN armband, 1.490 kr

Neðri röð: CHUNKY CHAIN armband, 1.490 kr // LION CHAIN hálsmen, 1.990 kr // CHUNKY GEM hálsmen, 2.490 kr

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...