Thursday, May 2, 2013

WANTED: HVÍTUR BLAZER

Eitt af því sem var á óskalistanum mínum síðasta sumar var hvítur blazer, og enn er hann á óskalistanum fyrir þetta sumar. Hvítur virðist ætla að vera tískulitur í sumar enda bjartur og hreinlegur og passar bæði við skæra liti sem og pastel liti, og svo er hægt að taka hvíta lúkkið alla leið með því klæðast white on white. Ég sé líka alveg fram á að geta notað hann næsta haust með svörtu og gráu. Leit mín að hinum fullkoma hvíta blazer er því officially hafin.Mín hugmynd að fylgihlutum með hvítum blazer:


Jakki frá H&M
CAT-EYE sólgleraugu, 1.790 kr frá VELVET
PEARL JEWEL hálsmen, 1.990 kr frá VELVET

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...