Thursday, April 2, 2015

GULT UM PÁSKANA

Gulur er opinberi páskaliturinn, en hann er þó ekkert bara bundinn við páskana - hann er líka svo bjartur og fallegur þegar sumarið fer að láta sjá sig. Við höfum hér tekið saman brot af flotta gula skartinu okkar!

Minnum á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu um páskana!
Hemsendingin er gerð innan sólahrings og kostar 500 kr á pöntun.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...