Friday, November 7, 2014

GET THE LOOK: GULL

Okkur þykir þessi samsetning ótrúlega töff. 
Hjá Velvet getur þú fengið svipaðar vörur fyrir samtals 2.190 kr (hálsmen og 3 stk hringir).SLEEK hálsmen, 1.490 kr  //  SPIRAL hringir, 700 kr

Thursday, November 6, 2014

VÆNTANLEGT Á MORGUN

Við eigum von á nýrri sendingu á morgun, föstudag! Sendingin inniheldur m.a. gott úrval af hálsmenum, eyrnalokkum og hárkeðjum. Við fáum einnig röndóttu og chevron úrin aftur í svörtu ásamt fléttueyrnaböndunum í gráu og ljósbleiku. Hér að neðan er svo smá sýnishorn af nokkrum nýjum vörum. 


Vörurnar koma inn á netverslunina seinni partinn á morgun. 
Fylgist endilega með á Facebook síðunni okkar.

Wednesday, November 5, 2014

VINSÆLAST Í OKTÓBER

Þessar hér voru mest seldu vörurnar í október mánuði.

1. GOLD TRIANGLE húfa, 1.490 kr.
Hlýjar og góðar fyrir veturinn. Koma í fjórum litum: gráu, svörtu, beige og fölbleiku.

2. DASH hárskraut, 900 kr.
Ótrúlega flottar hárkeðjur, tilvaldar fyrir jól og áramót. Fást í silfruðu og gylltu.

3. RHINESTONE CIRCLE hárskraut, 900 kr.


Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...