Wednesday, May 1, 2013

TREND: CHUNKY KEÐJUR

Grófar keðjur eru heitar í skartinu í dag, helst því grófari því betri. Keðjuarmböndin lúkka vel með oversized úri, og keðjuhálsmen er hægt að nota t.d. til að poppa upp casual bol.

Keðjulúkkið fæst hjá VELVET með þessum vörum:
(Hægt er að klikka á vöruheitin til að komast beint inn á vörurnar á síðunni)Efri röð: CHAINED hálsmen, 1.790 kr // CHAINED hringur, 990 kr // BRAIDED CHAIN armband, 1.490 kr

Neðri röð: CHUNKY CHAIN armband, 1.490 kr // LION CHAIN hálsmen, 1.990 kr // CHUNKY GEM hálsmen, 2.490 kr

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...