Thursday, November 15, 2012

HÁRTEYGJUR

Hárteygjurnar okkar hafa verið ótrúlega vinsælar. Þetta eru hringir sem fara utan um taglið og mjög auðveldar í notkun. Ég á bæði í silfri og gulli og nota eftir því hvort ég sé með gull eða silfur skart þann daginn. Oftast set ég frekar hátt tagl þannig hringurinn sé svolítið statement. Mér finnst teygjurnar gera ótrúlega mikið fyrir hárið, sérstaklega ef maður á slæman hárdag og þarf að henda hárinu upp í tagl - kannast ekki allir við það? :)

Teygjurnar fást í gulli og silfri, og hægt að fá bæði með opnum eða lokuðum hring. Þær kosta 990 kr (792 kr út nóvember með afmælisafslættinum)

HAIR CUFF hárteygja
OPEN CUFF háreygja
No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...