Friday, November 16, 2012

SKARTGRIPADISKUR

Við fáum ekki nóg af sniðugum hirslum, skálum og hengjum fyrir skartgripi. Þegar maður á fullt af glingri þá þarf allt að eiga sinn stað. 


Fallegur diskur sem skipuleggur hringina, úrin og armböndin.

-Hildur

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...