Thursday, November 15, 2012

AFMÆLI!Á laugardaginn verður VELVET 2 ára. Við erum svo þakklátar fyrir alla yndislegu viðskiptavini okkar að okkur langaði að hafa afmælisgleði í tilefni dagsins. Laugardaginn 17. nóvember munum við því hafa opið í verslun okkar á Kleppsmýrarvegi 8 milli kl. 13 og 17. Við erum með fulla búð af flottu skarti, eitthvað fyrir alla!
  • Léttar veitingar í boði
  • 20% afsláttur af öllum vörum.
  • Einn heppinn viðskiptavinur fær kaup sín endurgreidd!
Vonumst til að sjá sem flesta :)

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...