Sunday, May 12, 2013

LOOK FOR LESS: HERMÉS

Hermés tískuhúsið á heiðurinn af Collier de chien armbandinu sem hefur sést á úlnliðum Hollywood stjarna sem og tískudrósa víða um heim. Þessi fegurð er hins vegar rándýr fyrir meðalfólk en við erum með flotta eftirlíkingu af armbandinu, STUDDED CUFF armband, á aðeins 1.490 kr. Armbandið er í uppáhaldi hjá mér - það er sígilt, og eins og sést á myndunum að neðan þá nýtur það sín vel eitt og sér.
Það var ekki erfitt fyrir mig að finna myndir af armbandinu enda búið að vera mjög vinsælt.
STUDDED CUFF armband fæst hér:

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...