Wednesday, May 15, 2013

GET THE LOOK: STATEMENT EYRNALOKKAR

Mér finnst oft gaman að skoða lúkkin hjá stjörnunum á rauða dreglinum, sérstaklega skartið og förðunina. Það er líka oft aðeins auðveldara að kópera það frekar en rándýru hátískukjólana. Þetta lúkk hjá Emmu Stone finnst mér mjög flott - uppsett og smá tjásulegt hár, blautur eyeliner, áberandi varalitur og statement eyrnalokkar.

Til að ná fram þessu lúkki þarf fallega bleikan varalit, hér að neðan er Quick Sizzle frá MAC en fyrir ódýrari útgáfu þá er Maybelline líka með flotta bleika tóna. STATEMENT GEM eyrnalokkarnir toppa svo lúkkið, en þeir fást í svörtu og glæru og kosta 1.490 kr. 

Eyrnalokkana er hægt að kaupa hér: 

 

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...