Wednesday, January 9, 2013

ÁBERANDI VARIR

Varalitur í áberandi lit getur poppað upp á hvíta vetrarandlitið á engri stundu. Það er möst að vera með allavega einn varalit í töskunni, hvort sem það er skærrauður, dökkur vínrauður eða bleikur. Hér eru hugmyndir að nokkrum flottum litum...

Rautt er alltaf klassískt

Fjólublár með gylltum augnskugga

Kóral appelsínugulur - svolítið mikið sumar, fer líka ofur vel við brúna húð


Dökkvínrauður er flottur í vetur

Smá bleikt hefur aldrei skaðað neinn

Þessi fallegi fjólublái finnst mér geðveikur


-Hildur

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...