Friday, January 11, 2013

LIPSTICKS

Ég er forfallin varalita sjúklingur...

Sá nýjasti er Endless Drama frá MAC
Hann er prolong wear og er það svo sannarlega!
Ég hef étið á mig gat með varalitinn á mér og eftir það er hann eins og ósnertur, sem og farið út á lífið og kannski einu sinni þurft að laga hann.
SNILLD

Þetta voru góð kaup!x


x-Sigga

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...