Saturday, January 12, 2013

DIY: VÍRASKART

Ég er búin að finna fullt af flottum hugmyndum á netinu af skarti gerðu úr vír. Það eina sem til þarf er þunnur og linur vír sem auðvelt er að móta, og litla töng. Það er hægt að gera hringi, armbönd eða hálsmen, og mynda orð eða form úr vírnum. Hérna er nóg af hugmyndum fyrir áhugasama...


-Hildur

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...