Tuesday, May 28, 2013

WANTED: SUMAR

1. júní á laugardaginn og veðurspáin er ekki alveg á því að sýna mikinn sól og hita á næstunni. Ég held að flestallir Íslendingar séu farnir að þrá sumarið með öllum sínum kostum - sól, hiti, sund, strönd, tan, svalandi drykkir, löng sumarkvöld, útivist, ferðalög og fleira og fleira. Ég held að við verðum öll svolítið hamingjusamari á sumrin : )

Ég get allavega ekki beðið eftir sumrinu, en um helgina er væntanleg ný sending með fullt af fallegum og sumarlegum vörum - ein stærsta og flottasta sendingin okkar hingað til!!
 

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...