Saturday, June 8, 2013

DIY: FLÉTTUARMBAND

Það eina sem þarf til að gera fléttuarmband er keðja, festingar og töng, eða tilbúið keðjuarmband fyrir þá sem nenna ekki að búa til armbandið sjálfir. Svo þarf einnig bómullargarn í þeim lit sem hver og einn velur. T.d. er hægt að blanda saman þremur pastel tónum og flétta saman, neon litum eða hafa fléttuna einlita. Mjög einföld leið til að búa til persónulegt skart þar sem hægt er að ráða litasamsetningunni sjálfur.


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...