Friday, March 22, 2013

DIY: BOX FYRIR HRINGA

Ég er alltaf að leita að leiðum til að skipuleggja skartið mitt, því maður vill nú geta látið fara vel um það og séð hvað maður á. Ég rakst á sniðuga hugmynd sem leyfir hringunum að njóta sín. Það sem til þarf er kassi, (t.d. hægt að nota gamlan skókassa), og þykkt efni - ofur einfalt!


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...