Saturday, March 30, 2013

CARTIER LOVE BRACELET

Love armböndin frá Cartier er algeng eign Hollywood stjarna en tískubloggarar hafa einnig verið að sjást með armböndin, og oft blandað með öðrum armböndum og úri. Cartier armbandið heitir Love þar sem því er lokað með skrúfjárni og því mörg pör sem bera armbandið. VELVET er með eftirlíkingu af armbandinu, það þarf þó ekkert skrúfjárn og því einfalt að opna og loka.


 
 


LOVE armband frá VELVET, 1.990 kr
Fæst í silfruðu og rósagylltu:

www.velvet.is/products/love-armband No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...