Friday, March 8, 2013

iPAD STANDUR

Við vorum að fá ótrúlega sniðuga iPad standa. Hægt er að nota þá þegar verið er að horfa á vídeó, til að skoða uppskriftir í eldhúsinu og ýmislegt fleira. Skyldueign fyrir iPad eigendur! Fáanlegir í hvítu, bleiku, rauðu og grænu, og kosta aðeins 1.690 kr.No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...