Tuesday, January 22, 2013

PRETTY LIPS

Áberandi varir eru alltaf fallegar, þó í hófi, en hér er tvær hugmyndir um hvernig má gera rauðar varir enn ómótstæðilegri.


xx


Ég prófaði þetta neðra um daginn. Með bleikum Impassioned MAC varalit og rauðbleikum lancome augnaskugga.
Það heppnaðist ótrúlega vel en var þó ekki of áberandi.

Hugmyndirnar og myndirnar fékk ég af The Beauty Department sem er frábær síða !

-Sigga

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...