Wednesday, September 18, 2013

ID KEÐJUR

ID keðjurnar hafa verið að ryðja sér til rúms í skart tískunni undanfarið. Sænski tískubloggarinn Kenza hefur oftar en ekki sést með ID keðjuhálsmen eða -armband. Rihanna og Kim Kardashian hafa heldur ekki látið ID skartið framhjá sér fara. Ofur töffaralegt lúkk sem hægt er að fá fyrir lítinn pening á www.velvet.is !GET THE LOOK:

 ID CHAIN hálsmen, 1.490 kr

ID CHAIN armband, 1.290 kr

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...