Friday, October 11, 2013

DIY: TÖLUHÁLSMEN

Hugmynd að ofureinföldu DIY hálsmeni. Það eina sem til þarf er keðja og tala, t.d. er hægt að nota gamla tölu og spreyja í hvaða lit sem er. Svo er jafnvel hægt að nota margar tölur saman. Skemmtilegt DIY fyrir helgina!


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...