Sunday, September 8, 2013

SUNDAY MORNINGS

Sunnudagsmorgnar eru eitt það notalegasta sem ég veit - allavega ef áfengi kom ekki við sögu kvöldið áður ;) Mér finnst afar kósý að vakna fyrir hádegi og dunda mér í rólegheitunum, skoða tískublogg og borða góðan morgunmat. Það eru svona stundir sem gera lífið svo ljúft!No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...