Saturday, September 7, 2013

NÝTT Í SEPTEMBER

Ný sending kom í hús í gær og er netverslunin nú stútfull af flottu skarti og fylgihlutum. Við fengum bæði litríkt og glitrandi skart, sem og látlausara skart í gulli og silfri. Fengum einnig töskur og fleira spennandi. Hér má sjá smá brot af úrvalinu, en á linknum hér að neðan er svo hægt að skoða allar vörurnar.No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...