Monday, December 10, 2012

VELVET Á INSTAGRAM

Við höldum uppi account á instagram sem við reynum að vera duglegar að setja inn myndir á.
Þið finnið okkur undir @velvetverslun 

Her eru nokkrar frá síðustu dögum:


Þið getið ýtt á nöfnin til að komast inn á vörurnar á netversluninni!
Það verður svo opið í verslunninni á Kleppsmýrarvegi 8 á morgun á milli kl. 17 og 19, og miðvikudag og fimmtudag á milli kl. 15 og 18.

Kíkið til okkar og skoðið úrvalið - við tökum vel á móti ykkur :)

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...