Tuesday, January 1, 2013

NEW YEARS DRESS

Fátæki námsmaðurinn kíkti í eina búð núna rétt fyrir áramót í matnum sínum og fann þennan ágæta kjól sem hana "vantaði" fyrir áramótin og ýmisleg önnur tilefni.

Ég er lítið fyrir föt sem eru með mikil læti og mér líður oftast best í flíkum sem fara mér vel og eru látlaus.

Þessi var því góður, velúr pils og laus bolur með smá rykkingum :


reynið að gleyma hárinu hehe


fékk hann í Vero Moda á 
..hold your breath.. 
4990kr !

-Sigga

xx

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...