Tuesday, November 6, 2012

ÚR + ARMBÖND

Við elskum trendið sem er úti um allt núna að blanda saman armböndum með úrum. Það gerir ótrúlega mikið fyrir outfittið að mixa & matcha allskonar armböndum.

Hér má skoða armbanda úrvalið hjá VELVET: www.velvet.is/collections/armbond
-Hildur

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...