Wednesday, December 19, 2012

LÍTIÐ OG SÆTT Í JÓLAPAKKA

Stundum vantar manni eitthvað lítið og fallegt til að bæta í jólapakkann, hér eru nokkrar hugmyndir að sniðugum hlutum undir 1.000 krónum.

Fáðu pakkann örugglega fyrir jólin! Minnum þær sem eru á landsbyggðinni að síðasti séns er að panta og greiða fyrir kl. 21 í kvöld (19. des). Við munum þó keyra út pantanir á höfuðborgarsvæðinu alveg fram til hádegis á aðfangadag :)


Fást í rauðu, hvítu og leopard

Fást í silfur og gull 
Sjá meira úrval af hárskrauti hér

Fæst með peace merki, hjarta og lykli

 
Fæst í svörtu, hvítu, appelsínugulu og bláu

Fást í silfur og gull

Fæst í silfur og gull

Fæst í svörtu, gull, og gull/svörtu

Fást í metallic silfur, metallic gull, floral, red leopard og gylltu tiger

3 stk í pakka, svört, hvít og húðlituð

Fást í túrkis, grænu og kremuðu


Kíkið á allt úrvalið á www.velvet.is

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...