Tuesday, December 4, 2012

NAILS #2

Ég er í prófum og væntanlega ekki að læra. Ég lét mömmu fá tölvuna mína, voða sniðug, en fattaði svo að það er til blogger app sem ég get notað til að blogga og þetta er frumraun mín í því appi!
Ég er algjör svindlari ég veit..

En ég var semsagt að lakka mig með nýjasta uppáhaldinu mínu frá OPI, The living daylights úr James Bond línunni, og er frekar sátt með það! (sjá myndir að neðan)

Finnst ykkur þetta ekki GORG??
Ég klára svo hinar neglurnar í næstu pásu sem verður líklegast eftir korter ef ég þekki mig rétt.

Prófa kveðja, Sigga!No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...