Friday, December 7, 2012

NÝTT

Við erum búnar að fá tvær stórar sendingar núna með stuttu millibili og hefur verið að koma ótrúlega mikið af fallegum vörum til okkar þess vegna.

Þið ýtið bara á nöfnin undir myndunum til að sjá þær betur á VELVET netversluninni!

En hér er brotabrot af mínum uppáhöldum!-Sigga

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...