Thursday, December 6, 2012

FRENCH MANICURE MEÐ TWISTI

Ég elska öll naglatrendin sem eru í gangi þó ég sé alls ekki nógu dugleg að gera sjálf. Sum krefjast of mikils tíma og nákvæmni en önnur eru einfaldari. Hér koma nokkrar hugmyndir að french manicure með smá twisti.Hér er nöglin lökkuð með svörtu yfir allt og svo er notað matt glært lakk upp að röndinni.
Þetta hér er ódýrt matt lakk, en ég hef sjálf ekki prófað það þannig veit ekki hvort það sé gott.-Hildur

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...