Saturday, February 16, 2013

EINFALDAR HÁRGREIÐSLUR

Ég er alls ekki nógu dugleg að gera eitthvað fínt við hárið á mér, það þarf helst að vera frekar einfalt til að ég leggi í það. Fléttur eru til dæmis ekki mín sérgrein, þó mér finnist svo ótal margt flott hægt að gera með þær. Hérna eru samt nokkrar einfaldar greiðslur sem fela ekki í sér mikla fléttu- eða hárgreiðsluhæfileika.
Fyrir ykkur fléttusnillingana þá getið þið skoðað allskonar fléttugreiðslur hér:

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...