Sunday, February 3, 2013

GLIMMER NEGLUR

Glimmer er klárlega málið í naglalakkatískunni í dag. Ótrúlega flott að nota einn lit í grunninn og svo annan lit af grófu glimmer lakki ofan á. Til að hafa grunninn látlausan er sniðugt að nota nude eða drapplitað lakk undir. Fyrir þær sem eru ekki til í allt of mikinn glamúr getur líka verið flott að hafa eina glimmer nögl á sitt hvorri hendinni. Það eru allavega ótrúlega margir möguleikar því það er hægt að fá glimmer lökk í allskonar litum og gerðum.


 Svona er hægt að búa til sitt eigið glimmer lakk

Vandamálið við glimmer naglalökk eru að það er algjört pain að ná þeim af, hér er aðferð til að ná því af á auðveldan hátt.

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...