Friday, March 1, 2013

SNEAK PEEK: VÆNTANLEG SENDING


Fullt af flottum vörum á leiðinni, hér er smá sneak peek. Mjög góð verð eins og alltaf, frá 990 til 2.990 kr. Sendingin inniheldur skæra liti, sem og milda pastel liti, einnig glitrandi steina og svo klassískt gull og silfur - eitthvað fyrir alla!

2.990 kr


990 kr

1.490 kr

1.490 kr

990 kr

Fylgist með í næstu viku!

En þangað til - þá er allt útsöluskart nú á 500 kr! Síðasti séns því mjög fá eintök eftir af hverri vöru.


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...