Wednesday, November 20, 2013

T-SHIRT HÁLSMEN

Það getur verið flott andstæða að klæðast statement hálsmeni við casual stuttermabol. Ef eitthvað er að marka tískubloggara úti í heimi þá er hægt að ná þessu lúkki með gráum bol ásamt áberandi hálsmeni með glitrandi glærum steinum blandað við keðjur. Það getur einnig komið vel út að nota nokkur hálsmen lagskipt saman. Þetta finnst okkur mjög flott og svolítið öðruvísi trend 
 

DAZZLE hálsmenið okkar er fullkomið í þetta trend en það er væntanlegt 1. des 
ásamt fleirum fínum glitrandi jólahálsmenum


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...