Wednesday, November 28, 2012

CAVIAR NAILS


Það nýjasta úti í hinum stóra heimi í dag eru kavíar neglur !
Fallegt ekki satt!

Ég keypti mér um daginn á eBay fullt af nagla skrauti og voru í pakkanum svona caviar perlur og í gær í staðin fyrir að læra fyrir lokaprófin var ég að dunda mér.

Það sem ég notaði 
marglitaðar perlur og OHMY GOSH naglalakk í nude lit sem kostar bara 800kall í Hagkaup en er ótrúlega gott, helst á í marga daga, og svo OPI top coat yfir.

lífeðlisfræðin að gægjast þarna undan hehe


VOILA !

instagram myndin @sigridurelfa

Hérna er mynd sem sýnir hvernig á að gera þetta - MJÖG einfalt!
Ég reyndar skellti top coat yfir mína nögl til að þetta haldist betur.


HAVE FUN !

-Sigga

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...