Wednesday, November 28, 2012

DIY: NÆLUSKART

Það er svo gaman að geta föndrað sitt eigið skart, hér kemur hugmynd að flottu skarti úr öryggisnælum og litríkum perlum. Perlurnar eru þræddar á nælurnar og útbúið mynstur.

Þetta hálsmen er frá íslensku bloggurunum í Veni Vidi Visa 
Þessa hugmynd að armbandi fann ég á M.blog

Þeir sem eru latir og nenna ekki svona dúlleríi geta svo líka bara smellt nælu á keðju fyrir einfalt armband sem hægt er að nota saman með fleiri armböndum

-Hildur

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...