Thursday, February 21, 2013

MATTAR NEGLUR

Mattar neglur eru ótrúlega töff trend, en til þess þarf ekki að eiga matt lakk í hverjum lit heldur er einfaldlega hægt að kaupa matt yfirlakk. Mikil snilld að geta breytt áferðinni á litunum fyrir svo lítið sem 590 kr með möttu yfirlakki héðan.

 
 


Matta lakkið er líka hægt að nota til að búa til mynstur með sama litnum - fínt ef maður fílar ekki alltof áberandi neglur.

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...