Saturday, February 23, 2013

TREND: ÚR

Það er möst að eiga allavega eitt oversized úr til að nota með allskonar armböndum. Úr eru heitt tískutrend, og er sérstaklega áberandi núna að mixa og matcha armböndum saman við þau. Mér finnst gaman að eiga úr til skiptana og á t.d. gyllt, rósagyllt og svart. Ég nota svarta mikið enda klassískt og passar við nánast allt. Ég mun svo pottþétt fá mér hvítt fyrir sumarið, enda fer hvítur afar vel við brúna húð : )

CLASSICAL úrin frá VELVET fást í svörtu og hvítu og 
eru á sérstöku tilboði næstu vikuna á 2.990 kr (áður 3.990 kr):


Hérna eru svo nokkrar hugmyndir að samsetningum...


Tékkið á armbandaúrvalinu hjá VELVET en þau eru tilvalin til að nota með úrunum!

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...