Sunday, June 16, 2013

FESTIVAL STÍLL

Sumarið er tími tónlistarhátíða en þeim fylgir ákveðin tegund af stíl. Stemningin er svolítið hippaleg með indíána og seventies áhrifum. Aztec mynstur, fjaðrir, tribal, rúskinn og peace merki eru allsráðandi í þessari tísku. Jarðtónar eins og gull, kopar og brúnt ásamt túrkis eru aðallitirnir.Þið ykkar sem gerið ykkur ferð á Hróaskeldu eða aðra útihátíð í sumar getið hér fengið hugmyndir að flottum festival fylgihlutum.


Efri röð frá vinstri:
PEACE hringur, 990 kr
MATCH hálsmen, 1.790 kr
PEACE armband, 990 kr

Pssst... á morgun, 17. júní, verður 17% afsláttur af öllum vörum. 
Þið blogg lesendur fáið forskot á sæluna. Notið kóðann "17JUNI" í pöntunarferlinu, það þarf að klikka á 'Uppreikna' til að afslátturinn virki.

Minnum á það er enginn sendingarkostnaður!

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...