Friday, June 14, 2013

SKART Á KÖKUSTANDI

Mér leiðist ekki að skoða sniðugar leiðir til að geyma skartið mitt. Ef þú ert eins og ég, og átt alltof mikið af skarti (þó maður eigi eiginlega aldrei nóg), þá hefurðu komist að því að skartið þarf að geyma skipulega ætli maður að láta fara vel um það og finna það þegar maður þarf á því að halda. Ég hef fundið sniðuga hugmynd á netinu, að nota kökustand eða cupcake stand til að geyma t.d. armbönd, hringi og úr.Þessi fæst í IKEA og kostar 2.990 kr:Hér geturðu skoðað fleiri hugmyndir af skartgripageymslum sem við höfum bloggað um áður:

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...