Thursday, June 13, 2013

TREND: INFINITY

Infinity, merki óendanleikans, er táknað með áttu og er búið að vera stórt trend í skarti undanfarið. Það hefur einnig verið vinsælt sem tattú enda hefur óendanleikinn táknræna þýðingu. Við elskum þetta trend og höfum verið að taka inn nokkrar týpur af infinity skarti upp á síðkastið. Hér má sjá hvernig þetta lúkkar...


INFINITY trendið hjá VELVET:

THIN INFINITY hringur, 790 kr stk.

 INFINITY hringar (2 í pk), 990 kr

INFINITY armband, 990 kr


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...