Wednesday, June 12, 2013

SÓLGLERAUGNAGEYMSLUR

Við eigum flestar nokkuð mörg sólgleraugu til skiptana og þá getur verið vesen að geyma þau þannig það fari vel um þau og þau séu sjáanleg þegar maður þarf að velja úr. Hér eru tvær sniðugar, hagvæmar og smekklegar leiðir til að geyma gleraugun.Vantar þig fleiri í safnið? 
Kíktu á úrvalið:

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...