Saturday, November 23, 2013

HAUSTNEGLUR

Á veturna verður naglalakkatískan dekkri en litirnir eru þó nokkuð fjölbreyttir. Haustlökkin koma t.d. í gráum, brúnum, vínrauðum, dökkbláum og dökkgrænum tónum ásamt gylltu og silfruðu. Að sjálfsögðu er rauður alltaf klassískur, óháð árstíðinni. Hér má sjá nokkrar hugmyndir að flottum haustnöglum.No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...